42. Bikarkeppni FRÍ

Sverrir Vilhelmsson

42. Bikarkeppni FRÍ

Kaupa Í körfu

FH-INGAR hafa átta stiga forskot á næsta lið, Ármann/Fjölni, að loknum fyrri keppnisdegi í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands. Kvennasveit FH átti góðan dag og er níu stigum á undan sveit Breiðabliks. Í karlaflokki steig sveit Ármanns/Fjölnis vart feilspor, og hefur hún sjö stiga forskot á FH. MYNDATEXTI: Viðbúnar - Keppendur í 400 metra hlaupi í bikarkeppninni FRÍ búa sig undir að taka af stað. Silja Úlfarsdóttir, FH, vann hlaupið og tvö önnur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar