Fram - ÍBV
Kaupa Í körfu
ENGIN breyting varð á röð efstu liða í 1. deild karla í gærkvöldi en þá fóru fram fjórir leikir. Mikil dramatík var í Ólafsvík þar sem Grindvíkingar tryggðu sér sigur í blálokin með tvítekinni vítaspyrnu. Þróttur gerði góða ferð til Akureyrar og vann KA og heldur öðru sætinu á eftir Grindavík og Fjölnir er áfram í þriðja sæti. Allt stefndi í 2:2 jafntefli í Ólafsvík en þegar komið var fram í uppbótartíma fengu Grindvíkingar fremur ódýra vítaspyrnu. Paul McShane tók spyrnuna en þrumaði beint á markvörðinn og töldu menn þá jafnteflið staðreynd. Dómarinn var á öðru máli og lét endurtaka spyrnuna og þá skoraði McShane og tryggði sigurinn og efsta sætið en aðeins munar einu stigi á Grindvíkingum og Þrótti. MYNDATEXTI: Markaregn - Fjögur mörk voru gerð á fimm mínútna kafla í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær, Eyjamenn unnu 4:2.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir