Hjálpin berst á vélhjóli

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjálpin berst á vélhjóli

Kaupa Í körfu

SÚ ÓVENJULEGA sjón blasti við mörgum gestum Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn að sjúkraflutningamaður var á ferð um svæðið á mótorhjóli. Hann var þar til að sinna þeim neyðartilfellum sem upp komu á svæðinu en um er að ræða tilraunaverkefni í því skyni að stytta viðbragðstíma sjúkraflutningamanna og draga úr útköllum sjúkrabíla þegar um fjölmenna viðburði er að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar