Afmælis Taílandskonungs minnst

Halldór Kolbeins

Afmælis Taílandskonungs minnst

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til mikillar hátíðar í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn í tilefni áttræðisafmælis Taílandskonungs, Bhumibol Adulayadej, á þessu ári. Á hátíðinni kenndi ýmissa grasa. Haldin var tísku- og danssýning auk þess sem söngatriði voru flutt. Að hátíðinni stóðu Búddistafélag Íslands, Taílensk-íslenska félagið og Aðalræðisskrifstofa Taílands á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar