Sigurður Björn Gilbertsson úrsmiður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigurður Björn Gilbertsson úrsmiður

Kaupa Í körfu

Tími handtrekktu og sjálftrekktu úranna er kominn aftur eftir tímabil hátæknilegra en óspennandi kvartsúra. Ingvar Örn Ingvarsson kynnti sér gangverk þessarar tísku og tók Sigurð Björn Gilbertsson úraframleiðanda tali en hann á mikið safn af gömlum úrum. MYNDATEXTI: Smáatriði Það þýðir ekkert að vera skjálfhentur. Hér setur Sigurður Björn Gilbertsson saman sjálftrekkt armbandsúr úr fjölda smáhluta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar