Aida Skemmtiferðaskip

Friðrik Tryggvason

Aida Skemmtiferðaskip

Kaupa Í körfu

ORLOFSFERÐIR á skemmtiferðaskipum hafa löngum verið tengdar við eldri borgara og efnað fólk á eftirlaunum sem vill njóta langra frídaga á siglingu um heimsins höf. Það þótti því nokkuð óvenjulegt þegar skrautlega málað skip lagðist að bakka í Sundahöfn í Reykjavík í gær með um 200 börn innanborðs. MYNDATEXTI: Ævintýri - Heilu fjölskyldurnar nýta sumarfríið með siglingu frá meginlandinu og norður á bóginn með barnvæna skemmtiferðaskipinu Aida.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar