Guðríður Haraldsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Guðríður Haraldsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir

Kaupa Í körfu

Fáir ef nokkir hafa eins gaman af því að eiga afmæli eins og hún Guðríður Haraldsdóttir betur þekkt sem Gurrí Har, sú sama og bloggar frá Himnaríki á Moggablogginu við miklar vinsældir. Hún hélt upp á afmælið sitt í gær í tuttugasta skiptið í röð frá því hún varð 29 ára. MYNDATEXTI: Vinkonur Guðríður Haraldsdóttir afmælisbarn og Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar