Gæludýraversluni FISKÓ í Kóapvogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gæludýraversluni FISKÓ í Kóapvogi

Kaupa Í körfu

Ekki einu sinni gæludýr eru ónæm fyrir tískusveiflum og eru sumar tískusveiflurnar lífseigari en aðrar, enda er raunveruleikinn oft jafnvel meira heillandi en skáldskapurinn. Þetta virðist eiga við um teiknimyndina "Leitin að Nemo" um Marel, Nemó og Dóru sem þrátt fyrir að vera fjögurra ára gömul hefur leitt til mikillar eftirspurnar eftir saltvatnsfiskum sem eiga heimili sín í kórölum heitari sjávar. MYNDATEXTI: Fegurð Litadýrðin í saltvatnsfiskabúri er engu lík og ekki eingöngu bundin við fiskana, því lífsteinar og krabbadýr setja ekki síður sinn svip á búrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar