Anders Grubb fær riddarakross

Anders Grubb fær riddarakross

Kaupa Í körfu

FORSETI Íslands veitti í gær Anders Grubb riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir meira en tveggja áratuga starf að rannsóknum á arfgengri heilablæðingu. Sjúkdómurinn liggur í þrettán íslenskum ættum, en er óþekktur utan landsteinanna. Fólk sem erfir genin sem valda sjúkdómnum, deyr af hans völdum í nánast öllum tilvikum og yfirleitt í kringum þrítugt. MYNDATEXTI: Heiðraður - Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti Anders Grubb riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar