Melkorka Ólafsdóttir

Melkorka Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

MELKORKA Ólafsdóttir flautuleikari hlaut í gær styrk að upphæð 600.000 krónur úr Minningarsjóði Jean Pierre Jaquillat, sem veittur er tónlistarfólki til framhaldsnáms erlendis á ári hverju. Styrkurinn var veittur sextánda sinni í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga. Jaquillat var fastráðinn aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá 1978 til 1986. Hann lést í bílslysi í Frakklandi 11. ágúst 1986. MYNDATEXTI: Sposk - Örn Jóhannson veitir Melkorku Ólafsdóttur flautuleikara námsstyrk að verðmæti 600.000 króna í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar