Skólagarðar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólagarðar

Kaupa Í körfu

Arfinn hefur ekki fengið nein grið hjá Katrínu Garðarsdóttur í sumar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir sá fagmannleg handtökin þegar hún tók upp kartöflur, hnúðkál og rauðkál í skólagörðunum í Árbænum í gær. Það ríkir eftirvænting á fjölmörgum heimilum í Árbænum í dag. Fríður flokkur ungra garðyrkjumanna ætlar nefnilega að taka sér skóflur, rekur og gaffla í hönd og taka upp afrakstur sumarsins í skólagörðunum sem staðsettir eru skammt frá Árbæjarsafni. MYNDATEXTI: Glænýjar - Það verður ekki fúlsað við kartöflunum úr Árbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar