Tjaldstæðið á Flúðum
Kaupa Í körfu
Útlit er fyrir að þetta ár verði metár er varðar komu ferðamanna og höfum við uppsveitafólk hér í Árnessýslu ekki farið varhluta af því. Þeir ferðaþjónustuaðilar sem teknir hafa verið tali og reka gistiheimili, golfvelli, hestaleigur og sundlaugar eru sammála um þetta. Veðráttan hefur enda verið einstök og lofthiti mikill, var iðulega yfir 20 gráður á daginn og komst hæst í 28 gráður á opinberan mæli. Öllum á að vera ljóst að ferðaþjónustan er alvöru atvinnugrein sem vonandi eflist enn og blómgast á komandi árum. MYNDATEXTI: Blómlegt - ferðamannasumar Margir hafa sótt heim uppsveitir Árnessýslu í sumar. Myndin er frá tjaldstæðinu á Flúðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir