Blaðamannafundur NATO í herstöðinni Keflavík
Kaupa Í körfu
Fjölþjóðlega heræfingin Norðurvíkingur 2007 fer fram hér á landi og í íslenskri lofthelgi í dag og á morgun og er sú fyrsta sem grundvallast á varnarsamkomulagi íslenskra og bandarískra yfirvalda frá því í október á síðasta ári. Fram til þessa hefur æfing með sama nafni farið fram annað hvert ár, en héðan í frá er ætlunin að halda hana á hverju ári með aðkomu herafla frá fleiri ríkjum. MYNDATEXTI: Samvinna - Fulltrúi bandaríska hersins sér um samræmingu loftvarna en fulltrúi ríkislögreglustjóra um samræmingu æfingar gegn hryðjuverkum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir