Blaðamannafundur NATO í herstöðinni Keflavík
Kaupa Í körfu
Fjölþjóðlega heræfingin Norðurvíkingur 2007 fer fram hér á landi og í íslenskri lofthelgi í dag og á morgun og er sú fyrsta sem grundvallast á varnarsamkomulagi íslenskra og bandarískra yfirvalda frá því í október á síðasta ári. Fram til þessa hefur æfing með sama nafni farið fram annað hvert ár, en héðan í frá er ætlunin að halda hana á hverju ári með aðkomu herafla frá fleiri ríkjum. MYNDATEXTI: Gjöf - Geir H. Haarde færir hershöfðingjanum William T. Hobbins forláta klukku við tilefnið í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir