Við Gróttu

Við Gróttu

Kaupa Í körfu

Veðurguð og vegfarandi VEGFARANDI naut kyrrðarinnar á Gróttu meðan sólin gægðist gegnum þungbúinn skýin. Búist er við ríkjandi norðanátt fram á helgi með vætu öðru hverju norðan- og austanlands en björtu veðri að mestu í öðrum landshlutum. Snýst sennilega til sunnanáttar á sunnudag með hækkandi hitastigi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar