Eivör Pálsdóttir

Eivör Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

TVÆR áhugaverðar hljómplötur koma út um þessar mundir. Annars vegar hljómplata Eivarar Pálsdóttur, Human Child, hins vegar skífa VilHelms eða Villa naglbíts, The Midnight Circus. Plata söngkonunnar ætti einmitt að berast í búðir í dag. Lögin voru tekin upp á Írlandi, og kemur platan út í tveimur útgáfum; önnur útgáfa er einungis sungin á ensku, hin er tvöföld, sungin á ensku og færeysku og gefin út í takmörkuðu upplagi. MYNDATEXTI: Eivör - Gefur út plötuna Human Child.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar