Valur - FH
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTARARNIR, FH-ingar, urðu síðastir liða til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu. Þeir lögðu Valsmenn 1:0 í hröðum og bráðskemmtilegum leik á Laugardalsvelli í gærkvöldi þar sem Ásgeir Gunnar Ásgeirsson var hetja Hafnfirðinga, en hann skoraði eina mark leiksins á síðustu stundu, þegar tvær mínútur voru til leiksloka. FH-ingar eygja því von um að komast í úrslitaleikinn en Íslandsmeistararnir hafa ekki komist þangað þau þrjú ár sem þeir hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum. MYNDATEXTI: Hraði - Valsmaðurinn Baldur Aðalsteinsson á fleygi ferð en Freyr Bjarnason, bakvörður FH rennir sér fyrir knöttinn og Tryggvi Guðmundsson er við öllu búinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir