Guðrún Gísladóttir
Kaupa Í körfu
Rétt rúm 20 ár eru liðin frá því The Sacrifice , síðasta kvikmynd rússneska leikstjórans Andrei Tarkovsky, var frumsýnd. Myndin ber þess glögg merki hversu mikla virðingu Tarkovsky bar fyrir sænska leikstjóranum Ingmar Bergman sem lést fyrir tæpum tveimur vikum síðan. The Sacrifice var tekin á eyjunni Gotlandi þar sem Bergman hafði tekið nokkrar af sínum myndum, en auk þess lék Erland Josephson aðalhlutverkið og Sven Nykvist var kvikmyndatökumaður, en báðir höfðu þeir mikið unnið með Bergman. MYNDATEXTI: Leikkonan - Guðrún segir það hafa verið mikla eldskírn að leika í The Sacrifice.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir