Upp landganginn
Kaupa Í körfu
SÍFELLT fjölgar þeim ferðamönnum sem koma hingað til lands með skemmtiferðaskipum. Mörgum Íslendingum þætti eflaust ákjósanlegra að sigla með suðrænum ströndum eyja í Karíbahafinu en að sigla um Norður-Atlantshafið, meðfram eyjum eins og Íslandi, Jan Mayen og Svalbarða. Engu að síður virðist ótrúlegur fjöldi fólks koma hingað í leit að lundum, lopapeysum og öðru sem merkilegt þykir við landið. Ósagt skal látið hvort þessir skipsfarþegar höfðu fyllt ferðatöskur sínar af minjagripum en ljóst er þó að flestir hafa eflaust fundið eitthvað við sitt hæfi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir