Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ er mok hér í Selá," sagði Gísli Ásgeirsson í gær en hann er við leiðsögn í Selá í Vopnafirði. "Hér er sex stiga hiti, rigning og norðan hvassviðri en það er ótrúlegt magn af fiski að ganga í ána þessa dagana. Ég á ekki orð yfir magnið af laxinum. Maður trúir þessu ekki. Laxar vaða upp ána, laxar af öllum stærðum, stórlaxar, vænir smálaxar og svo líka pínulitlir. Við erum með fimm laxa kvóta á hverri vakt og flestar stanganna eru núna að taka kvótann á hverri vakt. Þessar átta stangir í ánni hafa verið að veiða um 50 laxa á dag síðustu daga." MYNDATEXTI: heimleið - Eftir að hængurinn hafði jafnað sig í höndum Þorsteins synti hann kröftuglega aftur út í strauminn. Á sömu klukkustund veiddu félagar Þorsteins 78 og 88 cm laxa, nýgengna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir