Sigurður Helgason stærðfræðiprófessor
Kaupa Í körfu
"FYRST og fremst var það fagurfræðileg hlið stærðfræðinnar sem vakti áhuga minn," segir Sigurður Helgason, stærðfræðingur og prófessor við hinn fræga háskóla Massachusetts Institute of Technology, eða MIT, í Bandaríkjunum. Sigurður hefur verið við nám og störf vestanhafs í meira en hálfa öld og hefur gegnt stöðu prófessors við MIT síðan 1965. Sigurður fæddist 30. september 1927 á Akureyri. Þar lauk hann stúdentsprófi frá MA árið 1945 og var að því loknu einn vetur við nám í verkfræðideild HÍ, áður en hann hélt til Hafnar í stærðfræðinám. MYNDATEXTI: Heildisrúmfræði- Helsta fræðasvið Sigurðar Helgasonar var lítt þekkt þegar hann las sér til um efnið í lestinni milli New York og Boston árið 1955.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir