Æfing fyrir Berjadaga

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Æfing fyrir Berjadaga

Kaupa Í körfu

LAUTIR Ólafsfjarðar eru fullar af berjum þessa dagana og tónlistarhátíðin Berjadagar því á næsta leiti, hefst 17. ágúst og lýkur hinn 19. sama mánaðar. Berjadagar eru nú haldnir hátíðlegir í níunda sinn og vex hátíðin með ári hverju. Diljá Sigursveinsdóttir, fiðluleikari og skipuleggjandi Berjadaga, segir tilganginn með hátíðinni að fólk njóti fagurrar náttúru fjarðarins og fagurra lista, auk þess að fara í berjamó. MYNDATEXTI: Berjadagar - Tónlistarmennirnir sem fram koma á hátíðinni í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar