Lystisnekkja
Kaupa Í körfu
BANDARÍSKIR kaupsýslumenn hafa áhuga á að hafa lystisnekkju staðsetta í Reykjavík næsta sumar og bjóða þaðan upp á ferðamöguleika á sjó fyrir vel efnaða ferðamenn. Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir að mikill vöxtur sé í lystisnekkjugeiranum og fylgi hann svipaðri þróun og hafi gerst í sambandi við skemmtiferðaskipin. Í fyrstu hafi þau einkum siglt á Karíbahafi og Miðjarðarhafi en síðan fært út kvíarnar og sigli nú nánast um öll heimsins höf. Sama eigi sér stað með lystisnekkjurnar og ferðir þeirra til Íslands verði til dæmis æ tíðari. MYNDATEXTI: Lystisnekkja í Reykjavíkurhöfn Fyrir helgi kom ný lystisnekkja til Reykjavíkur. Hún er smíðuð í Danmörku, er um 60 metra löng og búin hinum ýmsu þægindum, meðal annars þyrlupalli og þyrla fylgir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir