Flugmódel

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Flugmódel

Kaupa Í körfu

Einar Páll Einarsson er mikill áhugamaður um stór flugmódel og í einu af flugskýlum Flugklúbbs Mosfellsbæjar er hann með fyrirmyndar aðstöðu fyrir módelin sín. Ingvar Örn Ingvarsson tók þennan módelsmið með meiru tali í yndislegu flugveðri að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Líklega þurfa flestir sínar fyrirmyndir en margar þeirra marka þó dýpri spor en mann gæti grunað. Þannig er ástatt um blaðamann sem las fjölda bóka um hetjuflugmanninn breska James Bigglesworth, í æsku en nokkrar af 98 bókum um kappann voru þýddar yfir á íslensku, annaðhvort sem teiknimyndasögur eða sem innbundnar bækur og nefndist kappinn þá Benni. MYNDATEXTI: Líkan - Flugmódelið er líka af vél sem var framleidd af North American og heitir SMJ-3 en þetta voru æfingavélar fyrir bandaríska herinn í seinni heimsstyrjöldinni. Kanarnir kölluðu þær Texan en Bretarnir Harvard.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar