Flugmódel
Kaupa Í körfu
Einar Páll Einarsson er mikill áhugamaður um stór flugmódel og í einu af flugskýlum Flugklúbbs Mosfellsbæjar er hann með fyrirmyndar aðstöðu fyrir módelin sín. Ingvar Örn Ingvarsson tók þennan módelsmið með meiru tali í yndislegu flugveðri að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Líklega þurfa flestir sínar fyrirmyndir en margar þeirra marka þó dýpri spor en mann gæti grunað. Þannig er ástatt um blaðamann sem las fjölda bóka um hetjuflugmanninn breska James Bigglesworth, í æsku en nokkrar af 98 bókum um kappann voru þýddar yfir á íslensku, annaðhvort sem teiknimyndasögur eða sem innbundnar bækur og nefndist kappinn þá Benni. MYNDATEXTI: Vönduð vinna - Fyrst þarf að smíða grind fyrir skrokkinn úr furu. Skrokkrifjunum er svo raðað á furuna og fest. Næst eru þunnir listar límdir utan á rifin og skrokkurinn klæddur með balsavið. Stélflötur er loks klæddur með dúk og vélin þá nánast eins og frummyndin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir