Flugmódel
Kaupa Í körfu
Einar Páll Einarsson er mikill áhugamaður um stór flugmódel og í einu af flugskýlum Flugklúbbs Mosfellsbæjar er hann með fyrirmyndar aðstöðu fyrir módelin sín. Ingvar Örn Ingvarsson tók þennan módelsmið með meiru tali í yndislegu flugveðri að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Líklega þurfa flestir sínar fyrirmyndir en margar þeirra marka þó dýpri spor en mann gæti grunað. Þannig er ástatt um blaðamann sem las fjölda bóka um hetjuflugmanninn breska James Bigglesworth, í æsku en nokkrar af 98 bókum um kappann voru þýddar yfir á íslensku, annaðhvort sem teiknimyndasögur eða sem innbundnar bækur og nefndist kappinn þá Benni. MYNDATEXTI: Sveigjanlegt - Algengt er að panta vélarnar hálftilbúnar frá Bandaríkjunum og kostar þannig vél t.d. í kringum 320 dollara. Mótorinn sjálfur getur svo kostað í kringum 500 dollara. Algengt er að menn smíði módel sem þetta á tveimur vetrum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir