Sofandi barn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sofandi barn

Kaupa Í körfu

Slæmar svefnvenjur eru oft orsök svefntruflana hjá ungbörnum segir dr. Eduard Estivill, sérfræðingur í svefnsjúkdómum. Bók eftir hann er nýkomin út á íslensku. Svefntruflanir hjá ungbörnum og fullorðnum eru af ólíkum meiði," segir dr. Eduard Estivill. ,,Orsakirnar hjá fullorðnum eru margvíslegri eins og sjúkdómar, kæfisvefn, hrotur, þunglyndi og kvíði svo nokkur dæmi séu tekin. Hjá börnum eru slæmar svefnvenjur hins vegar langoftast ástæðan fyrir svefntruflunum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar