Valgeir Sigurðsson - Liborius

Valgeir Sigurðsson - Liborius

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til útgáfuteitis í tilefni nýrrar plötu Valgeirs Sigurðssonar, Ekvílibríum, í gær með pomp og prakt. Fór gleðin fram í fataversluninni Liborius, en þar var einnig frumsýnt myndband, Evolution of Waters, eftir Unu Lorenzen, samið við eitt laga Valgeirs. Er myndbandið sýnt í sýningarsal verslunarinnar, Flösubóli. Líkt og myndirnar bera með sér fór vel á með listamönnunum og gestum þeirra. MYNDATEXTI: Vinaleg - Söngkonan Kira Kira, réttu nafni Kristín Björk Kristjánsdóttir, og Finninn Samuli Kosminen, sem spilar með Kiru Kiru á slagverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar