Grímur Hákonarson
Kaupa Í körfu
BRÆÐRABYLTA er nafn nýjustu stuttmyndar Gríms Hákonarsonar kvikmyndagerðarmanns sem vakti athygli hér á landi fyrir nokkrum árum þegar hann gerði Varða-myndirnar svokölluðu, Varði fer á vertíð og Varði goes Europe. Grímur útskrifaðist úr kvikmyndaskóla í Prag í Tékklandi fyrir tveimur árum síðan og gerði í kjölfarið stuttmyndina Slavek the Shit sem komst meðal annars inn á kvikmyndahátíðina í Cannes og vakti athygli á hátíðum víðar um heim. Sú mynd fjallar um ástir tveggja klósettvarða, en Bræðrabylta fjallar hins vegar um ástir tveggja glímumanna. MYNDATEXTI: Húmoristi - "Það er svolítið svartur húmor í öllum mínum myndum en útkoman er kannski dramatískari en ég hafði lagt upp með," segir Grímur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir