Bergþór Pálsson söngvari
Kaupa Í körfu
Ef þú værir beðinn að syngja þrjú lög að eigin vali við brúðkaup, hvaða lög myndir þú velja? Nær undantekningarlaust reyni ég að hitta brúðhjónin eina kvöldstund til að ráðgast um lagaval og finna inn á stíl þeirra og smekk. Ég gæti því ekki valið sömu þrjú lögin fyrir hvaða brúðhjón sem er. Hér eru aftur á móti lög sem ég gæti hugsað mér að hafa í mínu eigin brúðkaupi: "Faðir vor, þín eilíf elska vakir" eftir Sigurbjörn Einarsson og Þorkel Sigurbjörnsson, "Kannski er ástin" eftir John Denver við íslenskan texta Páls Bergþórssonar og "Jeg elsker dig" eftir H.C. Andersen og Edvard Grieg við íslenskan texta Páls Bergþórssonar. MYNDATEXTI: Meyr - Bergþór Pálsson verður alltaf meyr í brúðkaupum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir