Ægisborg

Sverrir Vilhelmsson

Ægisborg

Kaupa Í körfu

Rólegheit og íslenskur tónlistararfur er í forgrunni á geisladiskinum Sofðu, sofðu... sem kom út í gær. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rifjaði upp gamlar, íslenskar vögguvísur með söngkonunni og leikskólakennaranum Kiddý Thor. Þótt það sé gaman að vera fjögurra ára þarf ekki alltaf að vera fjör. Leikskólakennarinn Kristjana Helga Thorarensen, eða Kiddý Thor eins og hún kallar sig, hefur orðið þess áþreifanlega vör í starfi sínu með börnum um tíðina, að útgáfa tónlistarefnis fyrir börn miðar við að stanslaust stuð sé hjá þeim stuttu. Hún ákvað því að grípa til eigin ráða. MYNDATEXTI: Komdu kisa mín - Kiddý Thor safnaði saman vögguvísum og ljóðum sem flestir þekkja og einnig öðrum sem færri kannast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar