Una Lorenzen

Friðrik Tryggvason

Una Lorenzen

Kaupa Í körfu

TEIKNIMYNDAGERÐ er kannski ekki starfsferill sem margir þora að leggja fyrir sig en Una Lorenzen er hvergi bangin. "Ég útskrifaðist úr grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2004. Lokaverkefnið mitt var hreyfimynd sem nefnist Heimur Jóns bónda og sú mynd gerði það svolítið gott og ferðaðist á nokkrar kvikmyndahátíðir. Í kjölfarið komst ég að því að mig langaði til að einbeita mér enn frekar að hreyfimyndagerðinni," segir Una um tildrög þess að framtíðarplönin hennar virðast í dag ljós. MYNDATEXTI: Fjölhæf - Una Lorenzen hefur unnið við marga mismunandi listmiðla og virðist ná góðum tökum á þeim öllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar