Gay Pride ball á Nasa

Gay Pride ball á Nasa

Kaupa Í körfu

LAGIÐ "Allt fyrir ástina" með Páli Óskari Hjálmtýssyni er enn þá vinsælasta lagið á Íslandi. Lagið hljómaði víða um síðustu helgi þegar hinsegin dagar voru haldnir hátíðlegir auk þess sem Páll Óskar flutti lagið á balli á NASA á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: TF - Stuð - Páll Óskar Hjálmtýsson segir að það sé aldrei nóg af ást.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar