Pósthús á Húsavík

Eyþór Árnason

Pósthús á Húsavík

Kaupa Í körfu

Nýtt pósthús var opnað á Húsavík og til stendur að reisa níu önnur í kjölfarið FYRSTA pósthúsið í röð tíu nýrra pósthúsa, sem Íslandspóstur hyggst reisa víðs vegar um landið, verður opnað á Húsavík í dag. Verður þetta í fyrsta sinn í um tíu ár sem nýtt pósthús er byggt frá grunni hér á landi. MYNDATEXTI: Hönnun Nýja pósthúsið á Húsavík er hannað með gott aðgengi viðskiptavina og sendibifreiða í huga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar