Leigubílar í Lækjargötu

Sverrir Vilhelmsson

Leigubílar í Lækjargötu

Kaupa Í körfu

Í meistaraverkefni sínu í skipulagsfræðum leggur Hrund Skarphéðinsdóttir byggingarverkfræðingur til að dregið verði úr útbreiðslu úthverfa og gömul gildi í skipulagi endurreist. MYNDATEXTI. Dæmi um aðalgötu í blandaðri byggð þar sem þjónusta og verslun liggja meðfram götunni og auka notagildi hennar ásamt því að minnka umferðarhraða. Svona er kjarni blandaðrar byggðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar