Ása Ólafsdóttir / Sýning

Sverrir Vilhelmsson

Ása Ólafsdóttir / Sýning

Kaupa Í körfu

SMÁÞORPIÐ Rosario í S-Portúgal hefur orðið Ásu Ólafsdóttur textílistamanni að yrkisefni og sýnir hún nú afraksturinn í sýningarsal á jarðhæð Start Art listamannahússins á Laugavegi 12b undir yfirskriftinni "Til og frá Rosario." Þar má sjá tvær lágmyndir sem samanstanda af vefnaði úr lituðum þráðum og silki á dökkum, einlitum fleti. Vefnaðurinn, sem unninn er af næmni, einkennist af lífrænu samspili lausofinna þráða og býr yfir gagnsæi og léttleika. MYNDATEXTI: Start Art - Hugmyndavefur Ásu Ólafsdóttur um smábæinn Rosario.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar