Þróttutr R - Víkingur Ó 2:0

Þróttutr R - Víkingur Ó 2:0

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var reyndar bara eitthvað drulluslen yfir okkur í þessum leik, og við áttum í erfiðleikum með að koma inn marki. En Víkingsliðið er samt allt annað og betra nú en þegar við mættum því í fyrri umferðinni og hreinlega mjög gott fótboltalið, sagði Hjörtur Hjartarson, framherji Þróttar, sem skoraði fyrra mark liðsins eftir um 80 mínútna leik, í 2:0 sigri á Víkingi frá Ólafsvík á Valbjarnarvell í Laugardal í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Brosa Michael Jackson, leikmaður Þróttar, virðist betur meðvitaður um um myndatökuna en Peter Ferme, leikmaður Víkings, en leikur liðanna endaði með 2:0 sigri Þróttar sem komst þar með í efsta sæti 1. deildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar