Trausti Stefánsson
Kaupa Í körfu
"Sé ekki fram á að fara aftur í körfubolta," segir Trausti Stefánsson, sem varð bikarmeistari í körfuknattleik og síðan bikarmeistari í frjálsíþróttum TRAUSTI Stefánsson, 22 ára gamall íþróttamaður, náði um helgina þeim fádæma góða árangri að verða bikarmeistari í frjálsum íþróttum, með liði sínu FH, á sama tíma og hann er bikarmeistari í körfuknattleik með ÍR. Hann hóf að æfa frjálsar síðasta sumar til þess að bæta snerpuna, en sú ákvörðun vatt heldur betur upp á sig. MYNDATEXTI: Tvöfaldur bikarmeistari Trausti Stefánsson með stóru bikarana tvo sem hans lið, ÍR í körfuboltanum og FH í frjálsum, hafa unnið í ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir