Tíska - Haust

Friðrik Tryggvason

Tíska - Haust

Kaupa Í körfu

Í haust er hversdagsleikinn grár en örvæntið ekki, hann er nefnilega vel bleikur líka. Haustið er tími breytinga, sem sumar eru kærkomnar og fyrirsjánlegra eins jarðarlitir, prjónapeysur og síðbuxur, sem og framhald af þeirri tískubylgju sem verið hefur. Hendið því ekki hnésíðu, flegnu kjólunum, leggings buxunum, beinsniðnu buxunum eða karlmannlega sniðnu flíkunum frá haustinu 2006 því þær munu áfram verða í tísku haustið 2007. MYNDATEXTI: Kubbslegar Prjónapeysurnar er flott að taka saman með belti. Peysa, 12.900 kr. Marco Polo, belti, 990 kr. Vero Moda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar