Háhýsi Hafnarfirði - kynningarfundur

Sverrir Vilhelmsson

Háhýsi Hafnarfirði - kynningarfundur

Kaupa Í körfu

BÆJARYFIRVÖLD í Hafnarfirði stóðu í gær fyrir kynningarfundi um tillögu að nýju deiliskipulagi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar er gert ráð fyrir stórhýsi við Strandgötu, sem skiptar skoðanir eru um meðal bæjarbúa. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að fjölmargar ábendingar og athugasemdir hafi komið fram á fundinum, en bæjaryfirvöld hafi enga afstöðu tekið í málinu enn sem komið er. "Skipulagsyfirvöld bæjarins og skipulagsnefnd munu fara yfir fram komnar athugasemdir og taka svo ákvörðun um framhaldið," sagði Lúðvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar