BUGL
Kaupa Í körfu
ÞJÓNUSTA við börn með geð- og hegðunarraskanir verður stórefld á næstu mánuðum ef marka má áætlanir ríkisstjórnar, sem meðal annars stefna að því að útrýma biðlistum á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, en 165 börn og unglingar bíða þess nú að fá þjónustu. Næstu 18 mánuði verður 150 milljónum króna varið í uppbyggingu starfsins við BUGL og segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingaráðherra aðgerðirnar vera í samræmi við þá stefnu ríkisstjórnarinnar að bæta hag og heilsu barna og unglinga MYNDATEXTI: Úrbætur - Guðrún B. Guðmundsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Linda Kristmundsdóttir kynntu áætlunina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir