Píanóleikarar

Friðrik Tryggvason

Píanóleikarar

Kaupa Í körfu

ÞRÍR ungir píanóleikarar, þær Guðrún Dalía Salómonsdóttir, Birna Hallgrímsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir fá í dag afhenta eina milljón króna hver í styrk til framhaldsnáms erlendis. Styrkurinn er úr Minningarsjóði um Birgi Einarson apótekara. En hvað varð til þess að þær hófu píanóleik? "Það er til svo mikið af yndislegri tónlist við píanó," segir Guðrún Dalía en allar byrjuðu þær ungar. MYNDATEXTI: Píanódísir GUÐRÚN Dalía Salómonsdóttir, Matthildur Anna Gísladóttir og Birna Hallgrímsdóttir njóta góða veðursins áður en þær halda á vit ævintýranna í tónlistarháskólum veraldarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar