Veitingastaðurinn Gló í Listhúsinu í Laugardal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Veitingastaðurinn Gló í Listhúsinu í Laugardal

Kaupa Í körfu

Lífrænt ræktuð matvæli eru engin tískusveifla, þau eru komin til að vera heilsunnar vegna," segir Guðlaug Pétursdóttir annar eigenda veitingastaðarins Gló. "Það eru svo miklu meiri næringarefni í lífrænt ræktuðum matvælum. Maður finnur bara muninn ef maður bítur í lífrænt ræktað epli og það sem er fjöldaframleitt með tilbúnum áburði og eiturefnum. Það er eins og það sé einhvers konar filmuhúð á því síðarnefnda." MYNDATEXTI: Hummus - Maukuðu kjúklingabaunirnar með hvítlauknum eru sígildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar