Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi
Kaupa Í körfu
Dæmi eru um að ríkisstofnanir séu reknar með viðvarandi og jafnvel vaxandi halla árum saman án þess að gripið sé í taumana. Í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2006 má þó ráða að margvíslegar ástæður eru fyrir hallarekstrinum og í sumum tilvikum hefur tekist að rétta reksturinn við þó fortíðarvandinn fylgi stofnun jafnvel árum saman. Samanlagður uppsafnaður halli stofnana og ráðuneyta var 14,7 milljarðar um áramót, þ.m.t. vaxtagjöld ríkissjóðs og afskriftir skattkrafna, sem stóðu í 2,4 milljörðum um seinustu áramót.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir