Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi

Brynjar Gauti

Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi

Kaupa Í körfu

Dæmi eru um að ríkisstofnanir séu reknar með viðvarandi og jafnvel vaxandi halla árum saman án þess að gripið sé í taumana. Í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2006 má þó ráða að margvíslegar ástæður eru fyrir hallarekstrinum og í sumum tilvikum hefur tekist að rétta reksturinn við þó fortíðarvandinn fylgi stofnun jafnvel árum saman. Samanlagður uppsafnaður halli stofnana og ráðuneyta var 14,7 milljarðar um áramót, þ.m.t. vaxtagjöld ríkissjóðs og afskriftir skattkrafna, sem stóðu í 2,4 milljörðum um seinustu áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar