Ian Sykes og Frances Sykes - Rallý

Friðrik Tryggvason

Ian Sykes og Frances Sykes - Rallý

Kaupa Í körfu

Skotinn Ian Sykes og kona hans og aðstoðarbílstjóri, Frances Sykes,mæta nú til Reykjavíkur áttunda árið í röð en þau munu taka þátt í Rallý Reykjavík á nokkuð merkilegum bíl, Land Rover Freelander sem var framleiddur árið 2000 í eingöngu sex stykkjum. MYNDATEXTI: Notalegur Það er ekki leiðum að líkjast og ljóst er að það verður á brattann að sækja ef feta á í fótspor heimsmeistarans fyrrverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar