Ian Sykes og Frances Sykes - Rallý

Friðrik Tryggvason

Ian Sykes og Frances Sykes - Rallý

Kaupa Í körfu

Skotinn Ian Sykes og kona hans og aðstoðarbílstjóri, Frances Sykes,mæta nú til Reykjavíkur áttunda árið í röð en þau munu taka þátt í Rallý Reykjavík á nokkuð merkilegum bíl, Land Rover Freelander sem var framleiddur árið 2000 í eingöngu sex stykkjum. MYNDATEXTI: Tilbúin Frances er aðstoðarökumaður og Ian ekur svo bílnum of situr því í sama sæti og Colin McRae heimsmeistari gerði árið 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar