Valur - Grindavík

Brynjar Gauti

Valur - Grindavík

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Jónsson hætti í gær störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu. Aðstoðarþjálfararnir Magni Fannberg og Milan Stefán Jankovic eru teknir við af honum og stjórna Grindvíkingum í tveimur síðustu leikjum Íslandsmótsins, gegn KR og FH. MYNDATEXTI Sigurður Jónsson fylgist þungt hugsi með leik Grindavíkur gegn Val á mánudagskvöldið. Það reyndist síðasti leikur liðsins undir hans stjórn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar