FH - FRAM 3:3

Árni Torfason

FH - FRAM 3:3

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR FH og botnlið Fram skildu jöfn í Kaplakrika í gærkvöldi í mögnuðum markaleik þar sem alls voru skoruð 6 mörk. FH komst tvisvar yfir en leikmenn Fram neituðu að gefast upp og náðu að jafna í bæði skiptin. Bæði lið buðu upp á stórskemmtilegan sóknarbolta og hefði leikurinn hæglega geta endað 5:5. MYNDATEXTI: Loftbardagi Ingvar Ólason leikmaður Fram hefur betur í skallaeinvígi á Kaplakrikavelli. Óðinn Árnason félagi hans úr Fram og Freyr Bjarnason úr Íslandsmeistaraliði FH lokuðu augunum og vonuðu það besta. Sex mörk voru skoruð í viðureigninni en Fram náði að jafna í 3:3 á lokasprettinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar