Fram

Fram

Kaupa Í körfu

EFTIR langvinna og á tíðum ævintýralega baráttu um að halda sæti sínu í efstu deild þá féll Fram niður í 1. deild sumarið 2005. Liðið staldraði ekki lengi við þar og vann 1. deild með yfirburðum á síðasta sumri. MYNDATEXTI: Á nýjum slóðum - Hér má sjá fimm nýja menn, sem eru komnir í Safamýrina – Alexander Steen, Ólaf Þórðarson, þjálfara, Patrik Redo, Reyni Leósson og Hjálmar Þórarinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar