Landslið U17 kemur til landsins eftir mót í Portúgal
Kaupa Í körfu
KOLBEINN Sigþórsson, sextán ára piltur úr HK í Kópavogi, skoraði fjögur mörk þegar Ísland sigraði Evrópumeistara Rússlands, 6:5, og sló þá út úr Evrópukeppni drengjalandsliða í Portúgal á laugardaginn. Kolbeinn skoraði mörkin fjögur í fyrri hálfleik og gerði alls sex af átta mörkum Íslands á mótinu. MYNDATEXTI: Ánægðir - Kolbeinn Sigþórsson var brosmildur ásamt félögum sínum í drengjalandsliði Íslands í fótbolta þegar Morgunblaðið tók á móti þeim fyrir utan Leifsstöð síðdegis í gær, enda náðu þeir frábærum árangri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir